Show Overview

Þann 23. ágúst 1967 fór fram knattspyrnuleikur á Idrætsparken í Kaupmannahöfn sem líklega verður í minnum hafður á meðan land byggist. Úrslitin hafa enn sérstaka merkingu í huga þjóðarinnar: 14-2. Í tveimur þáttum sem heita Reiðarslag í Idrætsparken er fjallað um leikinn, aðdraganda hans og eftirmála. Viðmælendur eru Anton Bjarnason, Jóhannes Atlason og Helgi Númasson. Umsjón: Guðni Tómasson.

Artist

Rás 1

Category

Arts, Podcasts
Untitled
Unknown
00:00 / 00:00